Samningurinn gildir næstu þrjú árin og vænst er farsæls og góðs samtarfs af hálfu beggja aðila um tryggingavernd sveitarfélagsins. Aðilar leggja áherslu á mikilvægi forvarna í starfsemi sveitarfélagsins og munu vinna náið að því markmiði að fækka slysum og tjónum.
21.02.2019
Samningur við Tryggingamiðstöðina undirritaður
