Fara í efni
21.01.2019 Fréttir

Skjala- og myndasafn Norðfjarðar 40 ára

Deildu

Velunnarar safnsins og aðrir eru hvattir til að mæta og fagna tímamótunum og þiggja veitingar. Farið verður yfir farin veg safnsins og harmonikkuklúbbur Norðfjarðar flytur tónlist.

Allir velkomnir.