Þó svo að aðeins tveir hafi verið valdir til áframhaldandi þátttöku má segja að sigurvegararnir hafi verið mun fleiri.Til hamingju nemendur í 7. bekk með glæsilega frammistöðu.
Við óskum Óttari, Nönnu Silviu, Aroni Helga og Polu innilega til hamingju og óskum þeim jafnframt góðs gengis í aðalkeppninni.