Fara í efni
30.03.2020 Fréttir

Slökkvilið Fjarðabyggðar breytir vöktum til að draga úr smithættu

Deildu

Þessi tímabundna vaktabreyting hefur engin áhrif á kjör eða laun og myndar ekki frítökurétt né virkjar önnur hvíldarákvæði. Samstarfsnefndin samþykkti erindi slökkviliðsins og hrósar slökkviliðsmönnum Fjarðabyggðar sérstaklega fyrir að leysa málin heima í héraði á jafn faglegan og óeigingjarnan hátt og hér er gert.