Markmiðið með tæknidegi fjölskyldunnar er að vekja athygli á fjölbreyttum og spennandi viðfangsefnum á sviði tækni, verkmennta og vísinda og varpa ljósi á þau fjölbreyttu störf sem unnin eru á þessum vettvangi hér á svæðinu.
Í ár verður margt um að vera, fyrirtæki og stofnannir kynna starfsemi sína auk þess sem Ævar vísindamaður verður á svæðinu þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.