Markmiðið með tæknidegi fjölskyldunnar er að vekja athygli á fjölbreyttum og spennandi viðfangsefnum á sviði tækni, verkmennta og vísinda og varpa ljósi á þau fjölbreyttu störf sem unnin eru á þessum vettvangi hér á svæðinu.
05.10.2018
Tæknidagur fjölskyldunnar er laugardaginn 6. október
