Fara í efni
23.02.2022 Fréttir

Tafir á sorphirðu vikuna 21.-25 febrúar

Deildu
  • Reyðarfjörður er búinn.
  • Eskifjörður er búinn.
  • Norðfjörður á miðvikudag og fimmtudag
  • Fáskrúðsfjörður vonandi á föstudag ef næst að klára Norðfjörð.
  • Stöðvarfjörður og Breiðdalur á laugardag en gæti færst yfir á mánudag.

Við viljum minna íbúa að hreinsa frá tunnum og gera greiðfært og öruggt umhverfi fyrir starfmenn Kubbs, sem eru undir miklu álagi þessa dagana og reyna sitt besta að halda í við áætlun í gríðarlega erfiðum aðstæðum.

Við þökkum fyrir sýnda biðlund.

Kveðja Kubbur ehf.