Höldum veginn glaðbeitt og einbeitt í því að gera vel og komumst þannig saman gegnum þennan vandræðaskafl sem enn er fyrir framan okkur en fer minnkandi. Þetta getum við í sameiningu.
15.01.2021
Tilkynning frá aðgerðarstjórn 15. janúar 2020 - COVID
