Fara í efni
19.04.2020 Fréttir

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 19. apríl

Deildu

Áskorun til okkar, íbúa á Austurlandi

Nú þegar enn eru rúmar tvær vikur fram að 4. maí, þá er brýnt að við munum að við erum í langhlaupi og ætlum alla leið í mark. Aðgerðastjórn beinir því til íbúa Austurlands að sýna áfram styrk og samtakamátt og að við höldum það út að virða þær takmarkanir sem við höfum virt í margar vikur. Við getum og gerum þetta saman