Áskoranir okkar hér í fjórðungnum á COVID tímum hafa verið allskonar og síbreytilegar. Það mun ekki breytast á næstunni. Smitvarnir hafa hinsvegar að mestu verið hinar sömu frá byrjun samanber áréttingu hér að ofan. Höldum þeim vörnum uppi og tryggjum þannig áframhaldandi góða stöðu á Austurlandi.
22.10.2020
Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi 22. október
