Fara í efni
14.01.2025 Fréttir

Úthlutun úr jólasjóð Fjarðabyggðar

Deildu

Stuðningurinn á árinu 2024 gerði það kleift að hægt var að úthluta rúmum 4 milljónum í formi inneignarkorta í Krónuna til 57 fjölskyldna fyrir jólin.

Þeim sem hafa styrkt sjóðinn undanfarin ár eru sendar innilegar þakkir fyrir stuðninginn við sjóðinn.