Fara í efni
19.10.2017 Fréttir

Útsvar hefst að nýju - Fjarðabyggð - Kópavogur

Deildu

Ein breyting hefur orðið á hópnum sem vann keppnina síðasta vor. Birgir Jónsson skólastjóri Grunnskóla Eskifjarðar hefur tekið sæti Davíðs Þórs Jónssonar en Hákon Ásgrímsson og Heiða Dögg Liljudóttur, sem stóðu sig fádæma vel síðasta vetur, munu áfram skipa liðið.

Föstudaginn 20.október kl. 20:00.