Fara í efni
11.02.2021 Fréttir

Verðlagskönnun ASÍ á þjónustu við grunnskólabörn

Deildu

Ef öll gjöld fyrir grunnskólabörn, gjöld fyrir skóladagvistun, síðdegishressingu og skólamat, eru tekin saman er Fjarðabyggð með lægstu gjöldin, 22.470 á mánuði. Samtals munar um 95% á þessum gjöldum hjá Fjarðabyggð og því sveitarfélagi þar sem gjöldin eru hæst.

Munar þar mestu um að verða fyrir skólamáltíðir er afar hagstætt í Fjarðabyggð. Fjarðabyggð bíður upp á langódýrstu skólamáltíðirnar af þeim sveitarfélögum sem þarna eru borinn saman. Undanfarinn ár hefur verið unnið að því að gera skólamáltíðir í Fjarðabyggð gjaldfrjálsar og er stefnt að því að ljúka þeirri vinnu í haust.

Frekari niðustöður úr könnuninni á vef ASÍ með því að smella hér.