Fara í efni
11.01.2018 Fréttir

Versnandi veður í kvöld og nótt

Deildu

Talsverður snjór er ennþá til staðar og er fólk þess vegna beðið um að huga vel að niðurföllum og að því að leysingavatn eigi greiða leið að þeim. Einnig er rétt að gæta að lausamunum.