Fara í efni
01.09.2015 Fréttir

Vetraráætlun Strætisvagna Austurlands

Deildu

Nálgast má vetraráætlunina hér á forsíðu sveitarfélagavefsins undir SVAust. Nánari upplýsingar um áætlunarferðir og gjaldskrá má nálgast á svaust.is og einnig hér á vef sveitarfélagsins undir Þjónusta/Strætisvagnar Austurlands.

Óhjákvæmileg klukkustundar seinkun verður á síðustu ferð frá Alcoa Fjarðaáli dagana 1., 3., 6. og 8. september. Lagt verður af stað þessa daga kl. 21:20 en ekki 20:20, eins og sagt er í vetraráætlun.

Þá má nálgast vetraráæltun SVAust á ensku á visitfjardabyggd.is

Vetraráætlun SVAust

SVAust Schedule Winter 2015-2016.pdf

SVAust seinkun september.pdf