Fara í efni
28.06.2024 Fréttir

Völusteinn koma fram í Breiðablik

Deildu

Hljómsveitin samanstendur af Norðfirðingunum Daníel Þorsteinssyni, Sigurði Sveini Þorbergssyni og Guðjóni Steinari Þorlákssyni sem allir hófu sína tónlistarmenntun og tónlistarferil á Norðfirði. Auk þeirra er svo hin fjölhæfa og frábæra söngkona Valgerður Guðnadóttir.