Fara í efni
Tilkynningar

Brennu á Eskifirði frestað til þrettándans

Deildu

Brennan á Eskifirði, sem átti að fara fram á morgun, hefur verið frestað vegna slæmrar veðurspár. Brennustjóri hefur ákveðið að halda brennuna á sama stað á þrettándanum kl. 17:00.

Ákvarðanir varðandi aðrar brennur í sveitarfélaginu verða teknar á morgun og má búast við tilkynningu þess efnis um og upp úr hádegi.