03.10.2025
Íbúar Stöðvarfjarðar ráðlagt að sjóða vatn
Frumniðurstöður fyrir sýni sem Heilbrigðiseftirlit Austurlands tók á Stöðvarfirði miðvikudaginn 1. október síðastliðin benda til þess að mengun hafi borist í vatnsbólið í kjölfar mikils vatnsveðurs undanfarna daga.