Fara í efni
Tilkynningar

Breyttur opnunartími móttökustöðva

Deildu

Athygli er vakin á breyttum opnunartíma móttökustöðva í Fjarðabyggð.

Breytingar á opnunartíma móttökustöðva í Fjarðabyggð hafa tekið í gildi og má sjá í töflunni hér að neðan. 

Vegna yfirfærslu þjónustunnar til nýrra rekstraraðila geta orðið raskanir á opnunartímum. Verðar þær tilkynntar sérstaklega. 

Móttökustöðin á Reyðarfirði er opin í dag frá klukkan 10:00-15:00 og á Fáskrúðsfirði frá klukkan 16:00-18-00. 

Vetraropnun (1. september - 14. maí)

MóttökustöðMánudagurÞriðjudagurMiðvikudagurFimmtudagurFöstudagurLaugardagurSunnudagur
Norðfjörður14:00 - 18:00Lokað14:00 - 18:00LokaðLokaðSjá að neðarLokað
EskifjörðurLokaðLokaðLokað14:00-18:00LokaðSjá að neðarLokað
Reyðarfjörður12:00 - 17:0010:00 - 15:00Lokað13:00 - 18:00LokaðSjá að neðarLokað
FáskrúðsfjörðurLokað16:00 - 18:00LokaðLokaðLokaðSjá að neðarLokað
StöðvarfjörðurLokaðLokaðLokaðLokað16:00 - 18:00LokaðLokað
BreiðdalurLokaðLokað16:00-18:00LokaðLokaðLokaðLokað

Móttökustöðvar eru lokaðar á almennum frídögum.

  • Norðfjörður (Naustahvammur 51) er opin fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 09:00-12:00

  • Eskifjörður (Hafnargata 16) er opin  fyrsta og þriðja laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 13:00-16:00 

  • Reyðarfjörður (Hjallanesi 8) er opin annan og fjórða laugardag í hverjum mánuði frá klukkan 09:00-12:00.

  • Fáskrúðsfjörður (Nesvegur 13) er opin annan og fjórða laugardag í mánuði frá klukkan 13:00 - 16:00.

Allar frekari upplýsingar um móttökustöðvar