Fara í efni
Tilkynningar

Opnunartími stofnana Fjarðabyggðar um hátíðarnar

Deildu

Bæjarskrifstofa Fjarðabyggðar

Aðfangadagur 24. desember - Lokað

Gamlársdagur 31. desember - Lokað

Erindum er svarað í gegnum fjardabyggd@fjardabyggd.is ásamt því að hægt er að koma ábendingum á framfæri í gegnum ábendingagátt. 

Sundlaugar

Sundlaugar 24. desember 25. desember 26. desember 31. desember 1. janúar

Stefánslaug, Norðfjörður

08:00-12:00

Lokað

Lokað

08:00-12:00

Lokað

Sundlaug Eskifjarðar

08:00-12:00

Lokað

Lokað

08:00-12:00

Lokað

Sundlaug Fáskrúðsfjarðar

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Sundlaugin Breiðdal

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Lokað

Sundlaugin á Fáskrúðsfirði er lokuð frá og með 20. desember 5. janúar. 

Sundlaugin á Breiðdal er lokuð frá 22. desember - 28. desember, opið verður 29. og 30. desember. 

Bókasöfn

Bókasafn Norðfjarðar 

Lokað 24. desember - 5. janúar

Bókasafn Eskifjarðar

  • Mánudagurinn 22. desember er síðasti opnunardagur fyrir jól.
  • Opið mánudaginn 29. desember frá 14-17.
  • Lokað dagana 23. og 30 desember.
  • Mánudaginn 5. janúar 2026 opnum við aftur á nýju ári.

Bókasafnið á Reyðarfirði

  • Mánudagurinn 22. desember er síðasti opnunardagur fyrir jól.
  • Bókasafnið er lokað á milli jóla og nýárs.
  • Mánudaginn 5. janúar opnum við aftur á nýju ári.

Bókasafnið á Fáskrúðsfirði

  • Fimmtudagurinn 18. desember er síðasti opnunardagur fyrir jól
  • Mánudaginn 5. janúar opnum við aftur á nýju ári.

Bókasafnið á Breiðdal

Bókasafnið á Breiðdal er lokað á rauðum dögum, annars gildir hefðbundin opnunartími. 

Móttökustöðvar

Móttökustöðvar eru lokaðar á rauðum dögum. Að öðru leiti gildir hefðbundin opnun.  

Aðfangadagur: Lokað

Gamlársdagur: Lokað

Akstur almenningsvagna

23. desember 24. desember 25. desember 26. desember 31. desember 1. janúar

Síðasta ferð frá Neskaupstað klukkan 17:05

Engin ferð

Engin ferð

Engin ferð

Engin ferð

Engin ferð

Síðasta ferð frá Fáskrúðsfirði klukkan 17:20