Fara í efni
Tilkynningar

Prófanir á vatnskerfi á Stöðvarfirði

Deildu

Á morgun miðvikudaginn 1. október mun starfsfólk Veitna gera prófanir á vatnskerfi á Stöðvarfirði frá klukkan 18:00 og fram til hádegis fimmtudaginn 2. október. Íbúar ættu ekki að verða fyrir neinum truflunum. Ef íbúar verða varir, við truflanir þá vinsamlegast hafa samband á netfang Fjarðabyggðar fjardabyggd@fjardabyggd.is eða í síma 470 9000