Bæjarráð og bæjarstjóri Fjarðabyggðar bjóða íbúum til kaffispjalls í öllum bæjarkjörnum sveitarfélagsins næstu daga.
Íbúum gefst þar tækifæri til að ræða málefni sveitarfélagsins, koma á framfæri hugmyndum, spurningum eða ábendingum – eða einfaldlega spjalla við fulltrúa bæjarins yfir kaffibolla.
📅 Dagskrá kaffispjallsins
| Dagsetning | Tími | Staður |
|---|---|---|
| Þriðjudagur 11. nóvember | 17:30–18:30 | Bókasafnið á Eskifirði |
| Miðvikudagur 12. nóvember | 16:00–17:00 | Bókasafnið á Reyðarfirði |
| Miðvikudagur 12. nóvember | 17:30–18:30 | Bókasafnið á Fáskrúðsfirði |
| Mánudagur 17. nóvember (Breytt dagsetning) | 17:30–18:30 | Bókasafnið á Norðfirði |
| Þriðjudagur 18. nóvember | 16:30–17:30 | Grunnskólinn á Stöðvarfirði |
| Þriðjudagur 18. nóvember | 18:00–19:00 | Grunnskólinn í Breiðdal |
