Fara í efni
Tilkynningar

Stefánslaug á Norðfirði enn lokuð

Deildu

Því miður næst ekki að opna Stefánslaug  í dag mánudag (29. september)vegna bilunnar í hreinsibúnaði. Viðgerð stendur yfir. Heiti pottar og ræktin eru þó opin.

Opnað verður um leið og viðgerð lýkur