Stefánslaug og líkamsræktin á Norðfirði verður lokuð frá og með þriðjudeginum 23. september til og með föstudagsins 26. september vegna viðhalds. Við opnum svo aftur laugardaginn 27. september.
Íbúum er bent á að sundlaugin og líkamsræktin á Eskifirði er opin frá klukkan 07:00-20:00 mánudaga til fimmtudaga, föstudaga 07:00-18:00 og laug/sun 11:00-16:00