Fara í efni
Tilkynningar

Tilkynning til forsvarsmanna húsfélaga: fjórflokkun í fjölbýli

Deildu

Unnið er að merkingum á sorpílátum í fjölbýli, ef húsfélög óska eftir breytingum þarf slíkt að tilkynnast til sveitarfélagsins. 

Athygli er vakin á því að tunna fyrir almennt sorp er dýrasti flokkurinn, þannig að skýr ákvörðun um fjölda og fyrirkomulag skiptir máli.

Fjölbýli eru ekki undanskilin fjórflokkun – íbúum ber að flokka úrgang.

Mikilvægt: Forsvarsmenn húsfélaga eru beðnir um að hafa samband fyrir 19. janúar óski þeir eftir breytingum.

Hafa samband:

  • Tölvupóstur: fjardabyggd@fjardabyggd.is
  • Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 470 9000 eða í netspjalli á www.fjardabyggd.is.

Misbrestur á flokkun getur valdið því að sorp verði ekki hirt.