Vegna tenginga á vatnslögn má gera ráð fyrir truflunum á neysluvatni við Strandgötu og Ásgarð í Neskaupstað fram eftir degi í dag fimmtudaginn 25. september.
Truflun á neysluvatni í Neskaupstað

Vegna tenginga á vatnslögn má gera ráð fyrir truflunum á neysluvatni við Strandgötu og Ásgarð í Neskaupstað fram eftir degi í dag fimmtudaginn 25. september.