Fara í efni
Tilkynningar

Vatnslaust verður við Búðarveg á Fáskrúðsfirðiu

Deildu

Vegna bilunnar verður vatnslaust í dag, miðvkudaginn 7. janúar, frá klukkan 13:00 - 17:00, við eftirfarandi hús við Búðarveg á Fáskrúðsfirði:  37a, 39a, 45a, 47a, 55

Unnið er að viðgerð.