-Uppfært-
Verktaki áætlar að ljúka framkvæmdum á þaki Fjarðabyggðarhallarinnar 27. september, ef veður leyfir. Því miður hefur verkframkvæmdum seinkað vegna vegna veðurs. Fyrri áætlun gerði ráð fyrir að ljúka við að einangra þakið í dag.
Þökkum íbúum fyrir þolinmæðina og biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa valdið.