mobile navigation trigger mobile search trigger
17.08.2016

230 ár síðan Eskifjörður fékk kaupstaðarréttindi

Þess verður minnst um helgina að 230 ár eru síðan að Eskifjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af þessu tilefni verður vegleg hátíðardagskrá í boði fram á sunnudag. 

230 ár síðan Eskifjörður fékk kaupstaðarréttindi

Hátíðin verður sett formlega kl. 20:00 fimmtudagskvöldið 18. ágúst í Valhöll, með kaffi og kökum í boði hverfa- og afmælisnefndarinnar og Sesams brauðhús og flutt verða tónlistaratriði.

Afmælishátíðina setur Georg Halldórsson og að því búnu flytur Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, hátíðarræðu.

Nánari upplýsingar um hátíðina

Frétta og viðburðayfirlit