mobile navigation trigger mobile search trigger
25.03.2017

Anya sigraði söngkeppni Samfés

Anya Hrund Shaddock bar sigur úr býtum í söngkeppni Samfés í dag.

Anya sigraði söngkeppni Samfés

Anya keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Hellisins á Fáskrúðsfirði. Hún söng frumsamda lagið In the end þar sem lék sjálf undir á hljómborð. Hún hafði áður sigrað söngkeppnina Samaust sem fór fram á Fáskrúðsfirði þann 10. febrúar síðastliðinn. Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur Anya!

Frétta og viðburðayfirlit