mobile navigation trigger mobile search trigger
28.12.2016

Áramótabrennur

Áramótabrennur verða á gamlársdag 31. desember, sem hér segir:

Áramótabrennur

Reyðarfjörður

Sunnan fjarðar rétt utan við gangnamunna.  Kl. 17:00

Eskifjörður

Sunnan fjarðar við gömlu steypustöðina. Kl. 17:00

Neskaupstaður

Austan snjóflóðagarða, ofan byggðar.  Kl. 17:00

Fáskrúðsfjörður

Austurendi flugbrautar. Kl. 20:00

Stöðvarfjörður

Byrgisnes. Kl. 17:00

Frétta og viðburðayfirlit