mobile navigation trigger mobile search trigger
29.06.2015

Bæjarráð fundar á Mjóafirði

Jens Garðar Helgason, formaður bæjarráðs Fjarðabyggðar, setti í morgun 433. fund ráðsins á Sólbrekku í Mjóafirði. 

Bæjarráð fundar á Mjóafirði
Bæjarráð á fundinum sínum´i morgun á Sólbrekku í Mjóafirði.

Venjulega fundar bæjarráð á bæjarskrifstofunum á Reyðarfirði, en hefð hefur skapast fyrir því að ráðið brjóti annað slagið út af þeim vana og haldi fund í þessum nyrsta firði Fjarðabyggðar.

Fundurinn var að öðru leyti með hefðbundnu sniði og má nálgast fundargerðina her á á forsíðunni á morgun.

Frétta og viðburðayfirlit