mobile navigation trigger mobile search trigger
03.03.2017

Eistnaflug hlaut íslensku tónlistarverðlaunin

Fyrir stuttu fékk Eistnaflug Eyrarrósina og í gærkvöldi bættist önnur rós í hnappagat hátíðarinnar.

Eistnaflug hlaut íslensku tónlistarverðlaunin

Eistnaflug hlaut íslensku tónlistarverðlaunin í flokknum tónlistarhátíð ársins. Bar hún sigurorð af hátíðunum Mengi, Cycle, Iceland Airwaves og Óperudögum í Kópavogi. Verðlaunin eru stór viðurkenning fyrir hátíðina og mikil gleði var hjá aðstandendum hennar þegar úrslitin voru kynnt.

Frétta og viðburðayfirlit