mobile navigation trigger mobile search trigger
09.06.2020

Endurbætur við Franska grafreitinn á Fáskrúðsfirði

Á dögunum var unnið við endurbætur á girðingu í kringum Franska grafreitinn á Fáskrúðsfirði. Franski grafreiturinn er staðsettur rétt utan við þéttbýlið á Fáskrúðsfirði að norðanverðu og þar er minnisvarði með nöfnum 49 franskra og belgískra sjómanna sem létu lífið á Íslandsmiðum.

Endurbætur við Franska grafreitinn á Fáskrúðsfirði

Frétta og viðburðayfirlit