mobile navigation trigger mobile search trigger
13.03.2020

Félagsstarf eldriborgara á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði fellt niður tímabundið

Fjölskyldusvið Fjarðbyggðar hefur í samráði við félag eldri borgara á Reyðarfirði og á Fáskrúðsfirði ákveðið að bregðast við leiðbeiningum landlæknis vegna Covid-19 sjúkdómsins og fella tímabundið niður félagsstarf eldri borgara. Með því hafa Félög eldri borgara á Reyðarfirði og Fáskrúðssfirði tekið ákvörðun um að leggja sitt af mörkum til að sporna gegn útbreiðslu sjúkdómsins og verja einstaklinga í áhættuhópum.

Félagsstarf eldriborgara á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði fellt niður tímabundið

Frétta og viðburðayfirlit