mobile navigation trigger mobile search trigger
21.12.2015

Fjarðabyggð vann Strandabyggð og er komið í 8.liða úrslit Útsvars

Okkar fólk tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Útsvars þegar liðið sigraði Strandabyggð mjög sannfærandi á föstudagskvöldið.  Fjarðabyggð var einungis annað liðið í vetur til að fara yfir 100 stig en viðureignin endaði 103 – 67.

 

Fjarðabyggð vann Strandabyggð og er komið í 8.liða úrslit Útsvars

Snæfellsbær fékk einnig 103 stig fyrr í vetur, en andstæðingar þeirra hlutu einungis 32 stig. Eins og fyrr í vetur voru það þau Davíð Þór Jónsson, Hákon Ásgrímsson og Heiða Dögg Liljudóttir sem skipuðu lið Fjarðabyggðar.

Frétta og viðburðayfirlit