mobile navigation trigger mobile search trigger
07.11.2015

Fjarðabyggð vann Vestmannaeyjabæ í Útsvarinu

Fjarðabyggð vann mjög sannfærandi sigur á Vestmannaeyjabæ í Útsvari á föstudagskvöldið.

Fjarðabyggð vann Vestmannaeyjabæ í Útsvarinu

Þau Davíð Þór, Hákon og Heiða Dögg stóðu sig með mikilli prýði og sigu hægt og rólega langt fram úr Eyjamönnum. Í lokin fór okkar fólk mjög nálægt hundrað stiga múrnum og lokatölur urðu 97 - 53.  Þetta mun verða eitt hæðsta stigaskor sem náðst hefur í keppninni.

Frétta og viðburðayfirlit