mobile navigation trigger mobile search trigger
27.11.2015

Fornleifaathugun við Stöð í Stöðvarfirði

Að sögn Dr. Bjarna Einarsson fornleifafræðings eru augljós merki um mannabústað við Stöð í Stöðvarfirði.  Ef um landnámsskála væri að ræða yrði það fyrsti staðfesti skálinn sem finnst á Austurlandi. 

Fornleifaathugun við Stöð í Stöðvarfirði

Í vikunni var grafin rannsóknarhola og tekin sýni við Stöð, í kjölfar þess að forkönnun á svæðinu sýndi fram á mögulegan landnámsskála á svæðinu. Bjarni segir næstu skref vera að fá að vita hvort áhugi sé fyrir hendi að láta greina sýnin sem tekin voru í dag.

Sjá nánar á Austurfrétt.

Frétta og viðburðayfirlit