Framkvæmdir við endurbætur á Skólavegi á Fáskrúðsfirði eru hafnar.
Framkvæmdirnar verða á um 300 metra löngum kafla. Byrjað er að undirbúa byggingu stoðveggja og eftir helgina hefjast jarðvegsskipti í götunni.
Áætlaður verktími er 5 vikur.