mobile navigation trigger mobile search trigger
10.06.2024

Fundur bæjarstjóra og formanns bæjarráðs með forsætisráðherra

Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri, og Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs, áttu fund með Bjarna Benediktssyni, forsætisráðherra, í Stjórnarráðinu föstudaginn 7. júní.

Á fundinum var farið yfir stöðu sveitarfélagsins m.t.t. atvinnu- og húsnæðisuppbyggingar, uppgjör vegna tjóna eftir veðurhamfarir á Reyðarfirði og snjóflóðið í Neskaupstað. 

Fundur bæjarstjóra og formanns bæjarráðs með forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Ragnar Sigurðsson, formaður bæjarráðs og Jóna Árný Þórðardóttir, bæjarstjóri.

Frétta og viðburðayfirlit