mobile navigation trigger mobile search trigger
13.01.2017

Fyrsti opnunardagur vetrarins í Oddsskarði

Á morgun, laugardaginn 14. janúar, opnar skíðasvæðið í fyrsta sinn í vetur og nýr snjótroðari verður formlega afhentur.

Fyrsti opnunardagur vetrarins í Oddsskarði

Fyrsti opnunardagur vetrarins, er á morgun, laugardaginn 14. janúar. Í tilefni af því mun Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, afhenda formlega nýjan snjótroðara til rekstraraðila svæðisins kl. 12:00.

Svæðið verður opið frá 11:00-15:00 og á sama tíma verður nýtt aðgangsstýringarkerfi, Skidata, vígt.

Frétta og viðburðayfirlit