Á fundi bæjarstjórnar Fjarðabyggðar 19. nóvember sl. var samþykkt gjaldskrá fyrir árið 2016 í íþróttamannvirkjum sveitarfélagsins og var meðal annars ákveðið að börn yngri en 18 ára í Fjarðabyggð, fái afhent kort sem veiti þeim gjaldfrjálsan aðgang í sundlaugar sveitarfélagsins.