mobile navigation trigger mobile search trigger
11.05.2015

Glæsileg byrjun hjá Fjarðabyggð og Leikni

Knattspyrnufélag Fjarðabyggðar og Leiknir F. hófu Íslandsmótið með miklum glæsibrag um helgina.

Glæsileg byrjun hjá Fjarðabyggð og Leikni

Lið Fjarðabyggðar, sem leikur í 1. deild, vann glæsilegan útisigur á liði Grindavíkur 1-3, þrátt fyrir að hafa leikið einum manni færri í um 70 mínútur.

Leiknir F, sem leikur í 2.deild, vann einnig góðan útisigur á liði Tindastóls 1-2 en leikurinn fór fram í Boganum á Akureyri.

Grindavík – Fjarðabyggð - Frétt af fotbolti.net 

Tindastóll - Leiknir - Frétt af fotbolti.net

Frétta og viðburðayfirlit