mobile navigation trigger mobile search trigger
23.12.2017

Gleðileg jól!

Fjarðabyggð sendir íbúum sveitarfélagsins og Austfirðingum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þakklæti fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Gleðileg jól!

Eins og undanfarin ár sendir Fjarðabyggð ekki út jólakort en styrkir þess í stað jólasjóð Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps.

Fleiri myndir:
Gleðileg jól!

Frétta og viðburðayfirlit