Góður gangur er á framkvæmdum við nýja viðbyggingu við leikskólan Dalborg á Eskifirði. Búið er að setja upp öndunardúk á þakið og smiðir langt komnir með að lekta þakið og búið er að setja upp glugga að norðanverðu. Verður þá byggingin fokheld þegar lokið er við suðurhliðina.