mobile navigation trigger mobile search trigger
20.01.2017

Komdu í Oddsskarð

Merkur áfangi hefur náðst í markaðsstarfi skíðasvæðisins í Oddsskarði.

Oddskarð
Oddsskarð

Skíðasvæðið hefur verið í mikilli sókn að undanförnu. Nýr troðari hefur verið afhentur og nýtt aðgangsstýringarkerfi, Skidata, hefur verið tekið í gagnið. Nýjasti áfanginn er sá að Flugfélag Íslands er, í samstarfi við heimamenn, farið að bjóða upp á tilboðspakka í Oddsskarðið. Fyrir þá sem vilja kynna sér pakkann betur má benda á heimasíðu Flugfélagsins.

Frétta og viðburðayfirlit