mobile navigation trigger mobile search trigger
04.12.2016

Laun kjörinna fulltrúa í Fjarðabyggð óbreytt

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi 1.desember að samþykkt kjararáðs frá 29. október sl., um breytingar á þingfararkaupi sem átti að gilda frá 1. nóvember sl., verði ekki notuð sem viðmið við ákvörðun á launum kjörinna fulltrúa hjá Fjarðabyggð.  Laun kjörinna fulltrúa verði því óbreytt að svo stöddu.
Laun kjörinna fulltrúa í Fjarðabyggð óbreytt

Frétta og viðburðayfirlit