mobile navigation trigger mobile search trigger
21.10.2020

Líkamsræktarstöðvar í Fjarðabyggð ennþá lokaðar

Vegna þeirra takmarkana sem nú eru gildi næstu um starfsemi líkamsræktarstöðva er ljóst að líkamsræktarstöðvar Fjarðabyggðar verða áfram lokaðar þar til slakað verður á takmörkunum.  Við vonum að íbúar sýni þessu skilning, en líkamsræktarstöðvar verða opnaðar að nýju um leið og hægt er. Við viljum benda á að öll gildandi kort eru fryst á meðan ástandið varir.

Líkamsræktarstöðvar í Fjarðabyggð ennþá lokaðar

Frétta og viðburðayfirlit