mobile navigation trigger mobile search trigger
12.07.2016

Malbiksframkvæmdir

Veðurfar og bilanir hafa sett skipulag malbiksframkvæmda í sumar úr skorðum.

 

Malbiksframkvæmdir

Vegna þessa var ekki hægt að ljúka framkvæmdum á Stöðvarfirði og í Neskaupstað í tíma og olli því að framkvæmdir voru í gangi á báðum stöðum þegar hátíðirnar Eistnaflug og Stöð í stöð hófust.

Mestu tafirnar voru þó á Mjóeyrarhöfn þar sem mikið þurfti að fræsa auk þess sem sérstakt malbik var notað við höfnina sem hægði á vinnu. Ekki hjálpaði síðan til að bilanir urðu á búnaði.

Frétta og viðburðayfirlit