mobile navigation trigger mobile search trigger
08.12.2016

Nægt vatn í Neskaupstað

Vegna fréttar RÚV í gærkvöldi um vatnsleysi í Neskaupstað er rétt að árétta að viðgerð á kaldavatnslögn milli Fannadals og Neskaupstaðar er lokið. Það er því engin hætta á að kalt vatn klárist í Neskaupstað í dag eða næstu daga. 

Nægt vatn í Neskaupstað

Frétta og viðburðayfirlit